Icelandic 101 - Íslenska 101

User avatar
Car
Forum Administrator
Posts: 10547
Joined: 2002-06-21, 19:24
Real Name: Silvia
Gender: female
Country: DE Germany (Deutschland)
Contact:

Postby Car » 2004-11-13, 12:54

JackFrost wrote:
Rob P wrote:Is the letter "g" silent at the end of a word? I was listening on line, and it sounded like the word ég was pronounced yay (without the g). Are any other letters silent?

As far I am concerned, the "g" in "ég" is pronounced. It's the same pronunication as Norwegian "jeg".


Norwegian "jeg" is pronounced /jæi/ or "yay". But I'd say the "g" (at least in Norwegian) isn't silent, because it affects the pronunciation of the "e".
Please correct my mistakes!

User avatar
Hunef
Posts: 9532
Joined: 2004-01-21, 20:55
Gender: male
Country: SE Sweden (Sverige)

Postby Hunef » 2004-11-13, 15:19

JackFrost: Þþ and Ðð...you may write them as "Th, th".

The normal thing is to write ð as either 'dh' or simply 'd'. In this context I would prefer 'dh'.

JackFrost: Unlike Danish, Norwegian, and Swedish, the definite article still remains attached to the noun when there is an adjective with the noun.

Only correct to 1/3, i.e. for Danish. Norwegian and Swedish work just like Icelandic here - the definite article ending is attached when the noun has a "definite" adjective. Example:

Icelandic: stóra hús,
Norwegian: [det] store huset,
Swedish: [det] stora huset.
(English: the big house)

I think Danish would have det store hus, i.e. no definite article attached to the noun hus.

Keep up the good work, JackFrost!
But the fact that some geniuses were laughed at does not imply that all who are laughed at are geniuses. They laughed at Columbus, they laughed at Fulton, they laughed at the Wright Brothers. But they also laughed at Bozo the Clown.
Carl Sagan

User avatar
Car
Forum Administrator
Posts: 10547
Joined: 2002-06-21, 19:24
Real Name: Silvia
Gender: female
Country: DE Germany (Deutschland)
Contact:

Postby Car » 2004-11-13, 19:23

Hunef wrote:I think Danish would have det store hus, i.e. no definite article attached to the noun hus.


It does.

And while going off-topic here, in Norwegian, it can be both.

Louis Janus in norskklassen wrote:Norwegian in this case, as in so much else, is a bit like Swedish and
a bit like Danish. Long complex history explaining this, but in
Norwegian, you have a choice (although context and style help
determine which you use) between

den lille bilen (much more concrete)
and
den lille bil (more the concept of a little car).

One frequently sees the example:
det Hvite hus (the institution of the White House in Washington)
and
det hvite huset (the house that is white).

The forms in which the noun is definite (det store huset) is known in
Norwegian as "dobblelt bestemt" -- doublely definite (the det and the
-et).

Notice the first line in Norway's Nasjonalsang "Ja vi elsker dette landET"
Please correct my mistakes!

Ljóni (egein)

Postby Ljóni (egein) » 2004-11-13, 20:09

Hæ jack.
Að segja Velkommen er rangt.
Þú eigir heldur að segja Velkomin í fleiritöl, og Velkominn,in þegar þú heilsar aðeins ein kona eða einn mann.

Í fleiritöl var sjálfsagt í kvorukyn.


En, ég á að segja...þú ert mjög góður í íslensku. Ég er búinn að læra hana í tvö ár og er ekki enn eins góður og þú með orðin.

Ég vona bara að hægt sé að ég megi hjálpa þér og öðrum.

Blessaður og Blessuð
:D
Ljóni

User avatar
JackFrost
Forum Administrator
Posts: 16240
Joined: 2004-11-08, 21:00
Real Name: Jack Frost
Gender: male
Location: Montréal, Québec
Country: CA Canada (Canada)

Postby JackFrost » 2004-11-13, 20:16

Hunef wrote:Only correct to 1/3, i.e. for Danish. Norwegian and Swedish work just like Icelandic here - the definite article ending is attached when the noun has a "definite" adjective. Example:

Icelandic: stóra hús,
Norwegian: [det] store huset,
Swedish: [det] stora huset.
(English: the big house)

Hmmm, I never saw that way before when I read Danish, Swedish, and Norwegian. I looked at online Norwegian grammar, and my handy Swedish grammar book, and I saw it does work that way. I didn't know that, and jesus...I've been speaking Swedish all wrong. :lol:

I edited it, thanks for the correctment. :)

User avatar
JackFrost
Forum Administrator
Posts: 16240
Joined: 2004-11-08, 21:00
Real Name: Jack Frost
Gender: male
Location: Montréal, Québec
Country: CA Canada (Canada)

Postby JackFrost » 2004-11-13, 20:43

Ljóni (egein) wrote:Hæ jack.
Að segja Velkommen er rangt.
Þú eigir heldur að segja Velkomin í fleiritöl, og Velkominn,in þegar þú heilsar aðeins ein kona eða einn mann.

Í fleiritöl var sjálfsagt í kvorukyn.


En, ég á að segja...þú ert mjög góður í íslensku. Ég er búinn að læra hana í tvö ár og er ekki enn eins góður og þú með orðin.

Ég vona bara að hægt sé að ég megi hjálpa þér og öðrum.

Blessaður og Blessuð
:D
Ljóni

Hæ Ljóni!

Takk fyrir, ég mundi elska að hafa þig að hjálpa mér og öðrum líka. :) Ein spurning, hvaðan býr þú?

Vertu sæll! :D

ljóni, eða egein

Postby ljóni, eða egein » 2004-11-14, 2:06

Hæ.

Ekki ég mundi elska, en heldur mér líki (i'm not sure if that's used), eða mig langi,

ég mundi elska sé = I would probably love (love as in i love you)

Og maður segir ekki Haðan býrð þú. Það þýðir : Where from do you live.

Maður segi heldur: Hvar býrð þú - Hvar áttu heima.

Ég á heima í Kanada. Í borg sem leggur rétt hjá Montreal, og sem heitir Longueuil.
Svona tala ég Frönsku, og er að læra íslensku, í tvo ár, eins og var sagt fyrr.

Mér finnst mjög gaman að þú ollir að byrja þvílíkan tíma.

Ég sjálfur er búinn að reyna að byrja tíma um Íslensku...
En, ´því miður virkaði það ekki eins vel og þótti.

Það er nú það.

Bendiði þið á mistökin mín, ef séð.
:D

Blessaður og blessuð

Guest

Postby Guest » 2004-11-14, 2:09

Hæ.

Ekki ég mundi elska, en heldur mér líki (i'm not sure if that's used), eða mig langi,

ég mundi elska sé = I would probably love (love as in i love you)

Og maður segir ekki Haðan býrð þú. Það þýðir : Where from do you live.

Maður segi heldur: Hvar býrð þú - Hvar áttu heima.

Ég á heima í Kanada. Í borg sem leggur rétt hjá Montreal, og sem heitir Longueuil.
Svona tala ég Frönsku, og er að læra íslensku, í tvo ár, eins og var sagt fyrr.

Mér finnst mjög gaman að þú valdir* að byrja þvílíkan tíma.

Ég sjálfur er búinn að reyna að byrja tíma um Íslensku...
En, ´því miður virkaði það ekki eins vel og þótti.

Það er nú það.

Bendiði þið á mistökin mín, ef séð.


Blessaður og blessuð


(sorry, i mistook velja and voða for some very obscure reason....:$ shame on me)

ljóni

Postby ljóni » 2004-11-14, 3:16

not even vaða (veð, óð, óðu, vaðið)
but rather valda (veld, oll, ollu;ullu valdið)

:oops:

User avatar
JackFrost
Forum Administrator
Posts: 16240
Joined: 2004-11-08, 21:00
Real Name: Jack Frost
Gender: male
Location: Montréal, Québec
Country: CA Canada (Canada)

Postby JackFrost » 2004-11-14, 3:30

Oops...ég ætli sjá (etc)...ekki "ég mundi elska sé"

Og

"Hvar"...ekki hvaðan. Ég vissi að það er "where from/whence"

Hryggur (sorry?)! Stundum finnst mér svo fjótan!

Og mér finnst að þú talar íslensku mjög góður! Ég er að læra íslensku um eitt ár og ég er ekki mjög góður því það er ekki mjölar ræðumenn, nema vinur minn Berg sem er frá Íslandi. ;) Ég tala frönsku betur en íslenska minn. (Oui c'est vrai et c'est cool que t'es du Québec!)

ljóni, eða egein wrote:mér líki (i'm not sure if that's used)

"Mig líka" :wink:

User avatar
JackFrost
Forum Administrator
Posts: 16240
Joined: 2004-11-08, 21:00
Real Name: Jack Frost
Gender: male
Location: Montréal, Québec
Country: CA Canada (Canada)

Postby JackFrost » 2004-11-14, 3:57

I'll publish the next lesson tomorrow (Sunday), is that ok for you guys, or do you want to me to hold it off till you have more time focusing on Lession One? Let me know...

User avatar
Nukalurk
Posts: 5843
Joined: 2004-04-23, 20:45
Location: Berlin
Country: DE Germany (Deutschland)

Postby Nukalurk » 2004-11-14, 8:59

No, do it, please! :)

User avatar
Rob P
Posts: 553
Joined: 2004-10-15, 19:03
Real Name: Robert P
Gender: male
Location: New York
Country: US United States (United States)

Postby Rob P » 2004-11-14, 13:59

I think we're ready :)

Robert

ljóni egein

Postby ljóni egein » 2004-11-14, 19:14

Hæ Jakk.

Nei, maður segir aldrei mig líka.
Þágufall hér er notað.
mér líkar.

En hvað ég meindi að segja var. mér líki, eins og í "hann segi" "ég hefði".
Subjonctive. En nú er það ekki víst hjá mér, hvort maður geti sagt það, eða nei.


Og, já, hvaðan er where from, en segir maður where from do you live. Það var hvað ég benti þér.

Hvaðan ertu er til.


Og einnig, maður segir ekki: mér finnst fjótan.
fljótan hér er "accusative" karlkyn, þar sem persónufornafnið er kvorukyn og þágufall.

Þú gætir sagt: mér finnst ég svo fjótur, fjót.
Eða bara ég er svo fjótur.
Heimskur

Og þegar þú sagðir - mér finnst að þú talar íslensku mjög vel, þurfirðu helst að segja þú talar (hana) mjög vel, þú ert mjög góður hjá íslensku, og þannig.

Og held líka að besta er að segja í eitt ár, og ekki um eitt ár, en kannski ertu réttur.

"og ég er ekki mjög góður, því það.."
"og er ekki mjög góður, af því (því) að það"

Og ég hef aldrei heyrt hryggur, en kannski.


og, hvað er mjölar ræðumenn
ég hef aldrei lesið þau.

Eins og þú er ég ennþá nemandi :oops:

Og aftur, veit ég ekki hvort maður ætti að segja "frönsku betur en íslensku" eða "frönsku betra en íslensku"

Og þegar maður segir : mín, minn mitt, þitt og svona, þarf þá hann alltaf að segja THE.

nema vinurINN minn, hann Berg sem kemur/er frá Íslandi.

Ég tala frönskuna mína betra en íslenskuna mína.


og...oui c'est vrai et c'est cool que tu SOIS du Québec.


Vona að ég get hjálpið meira bráðum!


Sjáumst.

User avatar
Egein
Posts: 4382
Joined: 2004-08-15, 21:56
Real Name: Étienne Poisson
Gender: male
Location: Í útlöndum
Country: CA Canada (Canada)
Contact:

Postby Egein » 2004-11-14, 19:21Bara ætlaði að benda ykkur að ég var egein, og ljóni, og slík.

Og þegar ég skrifaði

heimskur, meindi ég ekki, o ekki að segja að þú varst heimskur, en helst að segja annað orð til að segja fjótur.
En, segðu ekki heimskur..það er of vont orð.

Og
Og þegar þú sagðir - mér finnst að þú talar íslensku mjög vel, þurfirðu helst að segja þú talar (hana) mjög vel, þú ert mjög góður hjá íslensku, og þannig.


The point is: Ekki góður, en vel.
eins og á ensku: well.

If you people want me to traduce things, please just post them in quotes I will.

:D


Ég meindi: Og þegar þú sagðir - mér finnst að þú talar íslensku mjög góður, þurfir þú helst að segja; þú talar (hana) mjög vel, þú ert mjög góður hjá íslensku, og þannig.

User avatar
Egein
Posts: 4382
Joined: 2004-08-15, 21:56
Real Name: Étienne Poisson
Gender: male
Location: Í útlöndum
Country: CA Canada (Canada)
Contact:

Postby Egein » 2004-11-14, 19:41

Ok I'll explain some things too.
I like teaching actualy.

As jack pointed out, Icelandic has 4 cases and each cases has it's own definite article (the). Eveything agrees with cases and numbers.
Unlike in french, My native language, in which we often refere things in feminine or masculine by "ca" (it) instead of il, in icelandic, when something is feminine, it will allways be refered with the feminine pronoun.

So if you're in a conversation talking about a music band (hljómsveit) which is feminin, and you say I like it, you will say I like her (mér finnst hún góð.) (me finds she good)

Talking about pronouns, here are some of them (the personal only.)

Ég - I
Þú - you
Hann - he
Hún - she
það - it
Við - we
Þið - you
Þeir - they masc
Þær - they fem
Þau - they neutr

With those you can say:

The teacher (kennari) is called Jack.

Don't forget that the masculine article in singular nomative is -(i)nn.


Phonetic.
I will enlighten some points pointed out by people....


Icelandic is a language spoken at very (VERY) fast tempo.
Most letters in written form are so slightly pronounced that they are unhearable.

This isn't to scare you, but after two years of listening, I barely understand my friend, Birna.

Consonants different than in english
b - sounds like a p.
d - sounds like a t.
f - sounds like a v between two vowels (like in welsh) (fn = pn)
v - is abit weaker than in english. In the word Svo, it sounds like a w.
s - is sounds much darker than In english. It's not as clean and as clear.
The only reference I have is the greek -s and the finnish -s which come close. Actualy, the s is sometimes so glided back that it sounds like a sh, like in the word víst (for sure)

g - g is one of the hardest letter. In the begining of a word, it sounds like a week g, near a k. When it's befor a j, it sounds like y. When the g is between unaccented consonants, it sounds like a voiced γ (like in loch, but voiced. sounds much better to me. The g in colloquial speach is very often so slightly pronounced that in the end, you can just not pronounce it and you'll sound better. After vowels that are accented, in the last syllable of a word (drógum), it is not pronounced. (dóum).


R is trilled. Hr is even more trilled, and voice less.
At the end of a word, r sounds abit like a sh.

Double l is tl.
Double n after an accented vowel or a long vowel (diphtongue) is tn

hl sounds like an unvoiced l. Put your tongue in an l position, and just blow air instead of making your cords vibrate.


That's the hardest to pronounce for a beginer, i think. Especialy in the word Hljómsveit.

Try it.

sounds abit like shlyowmsveyt.

User avatar
JackFrost
Forum Administrator
Posts: 16240
Joined: 2004-11-08, 21:00
Real Name: Jack Frost
Gender: male
Location: Montréal, Québec
Country: CA Canada (Canada)

Postby JackFrost » 2004-11-15, 1:12

ljóni egein wrote:"og ég er ekki mjög góður, því það.."
"og er ekki mjög góður, af því (því) að það"

I can simply just say "því" ;)

ljóni egein wrote:nema vinurINN minn, hann Berg sem kemur/er frá Íslandi.

Adding "the" with possessive nouns for peoiple is too weird. Usually, it's for "things" like "hesturinn minn", "fiskurinn minn"
But "bróðirinn minn", "vinurinn minn" are a no-no. :lol: Trust me, I did the same as you did and I got corrected so much by my Icelander friend Berg. He said it is too weird to use that way for people.

ljóni

Postby ljóni » 2004-11-15, 2:56Því is correct i know. but you need to ad að after.
Icelanders add að everwhere.

Bróður, sistir, móður faður and such never ever get an article.
but vinur, I was told yes.
Especialy in the phrase: Vinurinn góði, as heard in Vísur vatnsenda rósu.

Perhaps it's more colloquial.
I understand icelanders for puting it this way, but then again, there is the þágufallssýki in iceland, form which we should all get away.

mér hlakkar, mér mér mér.
never.

But hey, I'll ask my friend too.
As I said, i'm a learner too.

Thanks.

User avatar
JackFrost
Forum Administrator
Posts: 16240
Joined: 2004-11-08, 21:00
Real Name: Jack Frost
Gender: male
Location: Montréal, Québec
Country: CA Canada (Canada)

Postby JackFrost » 2004-11-15, 3:36

Lesson Two - Kennstustund Tvö

I would like to introduce you to the pronouns. Then for Lesson Three, we'll get off the grammar road map (for a bit) to try out some greeting phrases and days of the week! :mrgreen:

Subject Pronouns
-In Icelandic, subject pronouns indeed have to agree with cases. ;)

I, you, he, she, it
ég, þú, hann, hún, það
we, you (plural), they
við, þið, þeir (masculine "they"), þær (feminine "they"), þau (neuter "they")

Hann, hún, and það are a little different from English way. Hann can be also masculine "it", hún as feminine "it", and það as neuter "it." For example...This is a rose and it is red.--->Þessi er rós og hún er rauð.

me, you, him, her, it
mig, þig, hann, hana, það
us, you (plural), them
okkur, ykkur, þá (masculine), þær (feminine), þau (neuter)

Dative
mér, þér, honum, henni, því
okkur, ykkur, þeim (all three genders)

Genitive
mín, þín, hans, hennar, þess
okkar, ykkar, þeirra (all three genders)

Possessive Pronouns
-If you studied German, you should not be surprised that Icelandic has a complex way of saying "my", "your", "his", and etc. ;) Well, to ease the anxiety, if you know the definite articles well, then it won't be that hard since the possessive nouns endings are exactly like the articles! :D

Minn (my)
Masculine
Nominative Singular/Nominative Plural
Minn/Mínir
Accusative Singular/Nominative Plural
Minn/Mína
Dative Singular/Dative Plural
Mínum/Mínum
Genitive Singular/Genitive Plural
Míns/Mínna

Feminine
Mín/Mínar
Mína/Mínar
Minni/Mínum
Minnar/Mínna

Neuter
Mitt/Mín
Mitt/Mín
Mínu/Mínum
Míns/Mínna

Notice that the Dative and Genitive Plural are all the same in the genders. ;)

Þinn (your) and Sinn (his, her, its, their) work the same way as minn. ;)

His, her, its, their, our
hans, hennar, þess, þeirra, okkar
And it's for all cases and numbers. ;)

There is another word for "our" which is vor, but that word is for formal usages, literatures, and poems. :) It has slightly a different conjugation from the rest.

Vor (our)
Masculine Singular (N, A, D, G)
vor, vorn, vorum, vors
vorir, vora, vorum, vorra


Feminine
vor, vora, vorri, vorrar
vorar, vorar, vorum, vora


Neuter
vort, vort, voru, vors
vor, vor, vorum, vora


In Icelandic, the possessive pronouns go after the noun, unlike English and other languages.

I love my children! Ég elska börn mín
This is my friend Þessi er vinur minn
Here is our car! Hér er bíllinn okkar!
That is his house. Það er húsið hans.

If you are using nouns that is a thing, and not a person, then a correct definite article must be attached to the noun along with a possessive pronoun. But god, there are exceptions for not adding articles for people. Icelandic grammar is full of exceptions! :?

My farm Bærinn minn
My dog Hundurinn minn
My money Peningarnir mínir

But never...

My mother Móðirin mín...it's móðir mín
Your friend Vinurinn þinn...vinur þinn
His brother Bróðirinn hans...bróðir hans

Now for sinn (his, her, its, their), well...it's a trickly, even the Icelanders can get confused when to use this. It's a reflexive possessive pronoun. In English, we usually use poss. pronoun + own + noun, like "his own friend."

Hann talar við vin sinn. He talks to his own friend.
Þetta er bróðir hans. This is his brother.
Ólafur talar við vin sinn. Ólafur is talking to his own friend.
Ólafur talar við vin hans. Ólafur is talking to somebody else's friend.

Danish, Swedish, and Norwegian also work this way.

Actually, don't worry too much about sinn. :D ;)

Demonstrative Pronouns
"This/These" and "That/Those" have their own conjugations. :)

(That/Those)
Masculine Singular (N, A, D, G)
sá, þann, þeim, þeirra
Masculine plural (N, A, D, G)
þeir, þá, þeim, þeirra

Feminine
sú, þá, þeirri, þeirrar
þær, þær, þeim, þeirra


Neuter
það, það, því, þess
þau, þau, þeim, þeirra


Þessi (This/These)
Masculine
þessi, þenna, þessum, þessa
þessir, þessa, þessum, þessara


Feminine
þessi, þessa, þessari, þessarar
þessar, þessar, þessum, þessara


Neuter
þetta, þetta, þessu, þessa
þessi, þessi, þessum, þessara


They are constructed in the same way as English, and unlike possessives, they do not go after the noun. :)

That horse is black. Sá hestur er svartur.
This is my good friend. Þessi er góður vinur minn.

Já já já! Vertu sæææælllll!!!
(Yes yes yes! Goodbyeeee!!! :mrgreen: )
Last edited by JackFrost on 2004-12-23, 4:38, edited 2 times in total.

User avatar
JackFrost
Forum Administrator
Posts: 16240
Joined: 2004-11-08, 21:00
Real Name: Jack Frost
Gender: male
Location: Montréal, Québec
Country: CA Canada (Canada)

Postby JackFrost » 2004-11-15, 3:41

ljóni wrote:Því is correct i know. but you need to ad að after.
Icelanders add að everwhere.

Oh því að is correct too. He says just..."því" as well.

Bróður, sistir, móður faður and such never ever get an article.
but vinur, I was told yes.
Especialy in the phrase: Vinurinn góði, as heard in Vísur vatnsenda rósu.

so far as I know of, it's true...but there are exception to not adding articles to persons. :? And I am sure "vinur" is articleless because my friend stated exactly about "vinur."


Return to “Icelandic (Íslenska)”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest