Hvaðan eruð þið?

melinuxfool
Posts:30
Joined:2009-02-02, 1:51
Gender:male
Location:Searsport
Country:USUnited States (United States)
Contact:
Hvaðan eruð þið?

Postby melinuxfool » 2009-10-06, 15:42

Kannski getum við segja sagt svolítið um hvar búum við á íslensku?

Ég er frá Maine í Bandaríkjunum. Það er nyrsta ríkið fyrir utan Alaska. Veðrið er kalt í vetrinum á veturna og hlýtt í sumrinu á sumrin. Ríkið er frægt fyrir humra, en mér líkar ekki að borða þeim þá. Maine á marga sveitabæi með bláberjum og kartöflum. Við eigum líka nokkrar blaðaverksmiðjur.
Last edited by melinuxfool on 2009-10-14, 15:40, edited 2 times in total.

User avatar
Merlin
Posts:178
Joined:2006-06-16, 19:31
Real Name:Merlin
Gender:female
Location:FR
Country:FRFrance (France)

Re: Hvaðan eruð þið?

Postby Merlin » 2009-10-08, 19:32

Ber? Norður? Það hljómar ekki mjög öðruvísi en Ísland, en ég veit að Ísland er sérstakt. Og ég ætla ekki að kjafta frá Íslandi klukkutímum saman...
Jæja, ég er frá Frakklandi og hef alltaf búið nálægt höfuðborginni. Borgin þar sem ég bý er kyrr og falleg. Ég sé skóginn út um gluggann :D . Foreldrar mínar eru frá Líbanon, sem er land þar sem fólk er svo góðgjarnt og klikkað - það er gott að lifa þarna, treystu mér - þegar það er ekki helvítis stríð. *andvarp*

***
Kannski getum við sagt svolítið um hvar við búum á íslensku?
(...) Veðrið er kalt á veturna og hlýtt á sumrin. Ríkið er frægt fyrir humra, en mér líkar ekki að borða þá.

- "geta" is followed by the past participle: ég get lesið.
- Expressing time. When you're talking about a period in general (which repeats itself), you talk in the accusative : á sumrin, á veturna, á vorin, á haustin. When you speak of a particular period (seen in its extension), you talk in the dative: í sumar (this summer), í vetur, í vor, í haust.
You find this again in the following expressions:
á daginn (during the day), í dag (today)
á morgnana (in the morning), á morgun (this morning)
á mánudögum (on Mondays), á mánudaginn (this Monday)
um helgar (in the weekends), um helgina (this weekend)

User avatar
csjc
Posts:746
Joined:2009-03-23, 4:16
Real Name:Jordan C.
Gender:male
Location:Reykjavík
Country:ISIceland (Ísland)
Contact:

Re: Hvaðan eruð þið?

Postby csjc » 2009-10-09, 0:45

Ég er frá Kanada, borg á vesturströndin sem heitir Vancouver. Veðrið er ekkert sérstakt, oft hlýtt og flott á sumrin nema að það rignir næstum á hverjum degi á haustin og á veturna (það snjór líka!). Annars er það bara ákaflega falleg borg, með fjöllum og skógum í kringum borgin sem mér finnst æðislegt. Ég hef aldrei búið annarstaðar.

Merlin wrote:Foreldrar mínar eru frá Líbanon, sem er land þar sem fólk er svo góðgjarnt og klikkað - það er gott að lifa þarna, treystu mér - þegar það er ekki helvítis stríð. *andvarp*


Ég get ekki verið meira sammála. Ég á fjölskyldu í Ísrael og ég gæti sagt það sama. Mið-Austurlöndin er alveg frábær staður með gott fólk sem vita hvernig maður á að lífa.
[flag]en-ca[/flag] [flag]he[/flag] [flag]is[/flag]
[flag]nl[/flag] [flag]fi[/flag] [flag]sv[/flag] [flag]fr[/flag] [flag]de[/flag] [flag]la[/flag]

tomh
Posts:6
Joined:2009-09-20, 21:16
Real Name:Tom Harper
Gender:male
Location:Oxford
Country:GBUnited Kingdom (United Kingdom)

Re: Hvaðan eruð þið?

Postby tomh » 2009-10-13, 15:38

Ég bý í Bretlandi, en ég er Bandaríkjamaður frá Kaliforníu. Í Bretlandi, bý ég í Öxnafurðu (Oxford) þar sem ég er í Háskóla Öxnafurðu. Það er fallegt hérna á sumrin og vorin. Það er sólskin og hlýtt veður. Ég skoli ekki veðrið á veturna! Það er kalt og margt regn, og dagarnir eru mjög stuttir.

melinuxfool
Posts:30
Joined:2009-02-02, 1:51
Gender:male
Location:Searsport
Country:USUnited States (United States)
Contact:

Re: Hvaðan eruð þið?

Postby melinuxfool » 2009-10-14, 16:01

tomh wrote:Það er kalt og margt regn, og dagarnir eru mjög stuttir.

Við eigum líka stutta daga á veturna í Maine. Sólseturinn kemur klukkan 16:00! En á sumrin, dagarnir eru lengri.

Við eigum ekki margt regn á veturna, en við eigum margan snjó!

tomh
Posts:6
Joined:2009-09-20, 21:16
Real Name:Tom Harper
Gender:male
Location:Oxford
Country:GBUnited Kingdom (United Kingdom)

Re: Hvaðan eruð þið?

Postby tomh » 2009-10-14, 20:20

Mig langar snjó!

melinuxfool
Posts:30
Joined:2009-02-02, 1:51
Gender:male
Location:Searsport
Country:USUnited States (United States)
Contact:

Re: Hvaðan eruð þið?

Postby melinuxfool » 2009-10-14, 21:39

tomh wrote:Mig langar snjó!


Ég þoli snjó ekki! Ef þér líkar snjó, þú getur komið hérna í vetur og fáð þér svolítinn! :P

Ef ég átti ekki að moka hann...

Þetta var fyrri veturinn eftir einn storm!
Image

User avatar
Merlin
Posts:178
Joined:2006-06-16, 19:31
Real Name:Merlin
Gender:female
Location:FR
Country:FRFrance (France)

Re: Hvaðan eruð þið?

Postby Merlin » 2009-10-16, 17:40

Vá! Þetta er æðislegt. Flott mynd! Það er jafnvel hægt að sjá merki bílskúrhurðarinnar!
Þar sem ég bý snjóar það ekki svo mikið - því miður. Nú er veðrið kalt en það er enginn snjór. Mjög óréttlátt.

User avatar
Egein
Posts:4382
Joined:2004-08-15, 21:56
Real Name:Étienne Poisson
Gender:male
Location:Í útlöndum
Country:CACanada (Canada)
Contact:

Re: Hvaðan eruð þið?

Postby Egein » 2009-10-27, 23:14

Merlin wrote:Vá! Þetta er æðislegt. Flott mynd! Það er jafnvel hægt að sjá merki bílskúrhurðarinnar!
Þar sem ég bý snjóar það ekki svo mikið - því miður. Nú er veðrið kalt en það er enginn snjór. Mjög óréttlátt.


Í þessu samhengi er ekki talað um merki heldur far.
Þar sem ég bý snjóar ekki svo mikið - þegar "það" vísar ekki til neins ákveðins er því sleppt í svona tilfellum (þegar orðaröðinni er snúið við).

Ósanngjarnt væri betra orðaval þarna, út af því að réttlátur á betur við manneskjur - viðskeytið -látur er dregið af sögninni "að láta" eins þegar maður segir "láttu ekki svona/ láttu ekki eins og smábarn" (don't behave like a child).
(is)(fi)
Nouse pois nokinen poika / nokiselta nuotiolta / havuisilta vuoteilta /pihkaisilta pään aloilta
www.flickr.com/otsebmi

User avatar
Egein
Posts:4382
Joined:2004-08-15, 21:56
Real Name:Étienne Poisson
Gender:male
Location:Í útlöndum
Country:CACanada (Canada)
Contact:

Re: Hvaðan eruð þið?

Postby Egein » 2009-10-27, 23:18

melinuxfool wrote:
tomh wrote:Mig langar í snjó!


Ég þoli snjó ekki! Ef þér líkar snjó, þá geturðu komið hingað í vetur og fáð þér svolítinn! :P

(Bara) ef ég þyrfti/ætti ekki að moka hann...

Þetta var síðasta vetur eftir hríð!
(is)(fi)
Nouse pois nokinen poika / nokiselta nuotiolta / havuisilta vuoteilta /pihkaisilta pään aloilta
www.flickr.com/otsebmi

User avatar
Egein
Posts:4382
Joined:2004-08-15, 21:56
Real Name:Étienne Poisson
Gender:male
Location:Í útlöndum
Country:CACanada (Canada)
Contact:

Re: Hvaðan eruð þið?

Postby Egein » 2009-10-27, 23:22

melinuxfool wrote:
tomh wrote:Það er kalt og mikil rigning, og dagarnir eru mjög stuttir.

Við erum líka með stutta daga á veturna í Maine. Sólarlagið kemur klukkan 16:00! En á sumrin, (þá) eru dagarnir lengri.

Við fáum ekki mikla rigningu á veturna, en við fáum mikinn snjó!



Margur er notað um það sem er teljanlegt, en mikill óteljanlegt.
Regn er frekar gamaldags/úrelt - það er frekar talað um rigningu (meðal margra svona leiðindafyrirbæra)
(is)(fi)
Nouse pois nokinen poika / nokiselta nuotiolta / havuisilta vuoteilta /pihkaisilta pään aloilta
www.flickr.com/otsebmi

User avatar
Egein
Posts:4382
Joined:2004-08-15, 21:56
Real Name:Étienne Poisson
Gender:male
Location:Í útlöndum
Country:CACanada (Canada)
Contact:

Re: Hvaðan eruð þið?

Postby Egein » 2009-10-27, 23:27

csjc wrote:Ég er frá Kanada, borg á vesturströndinni sem heitir Vancouver. Veðrið er ekkert sérstakt, oft hlýtt og flott á sumrin nema að það rignir næstum á hverjum degi á haustin og á veturna (það snjóar líka!). Annars er það bara óskaplega falleg borg, með fjöllum og skógum í kringum borgina sem mér finnst æðislegt. Ég hef aldrei búið annars staðar.

Merlin wrote:Foreldrar mínir eru frá Líbanon, sem er land þar sem fólk er svo góðgjarnt og klikkað - það er gott að lifa þarna, treystu mér - þegar það er ekki helvítis stríð. *andvarp*


Ég get ekki verið meira sammála. Ég á fjölskyldu í Ísrael og ég gæti sagt það sama. Miðausturlöndin eru alveg frábær staður með gott fólk sem veit hvernig maður á að lifa.
(is)(fi)
Nouse pois nokinen poika / nokiselta nuotiolta / havuisilta vuoteilta /pihkaisilta pään aloilta
www.flickr.com/otsebmi


Return to “Icelandic (Íslenska)”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests