Page 3 of 7

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Posted: 2011-09-13, 19:18
by kotrcka
Nejimakidori wrote:Maður fyrir neðan mig er mjög hrífinn af íslenskum hrútspungum (ekki ég, og mér finnst íslenskur matur stundum mjög ógeðslegur :? )


Mig líka.

Maðurinn sem er undir mig vita Emiliana Torrini.

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Posted: 2011-09-13, 19:34
by TimmyP
Nei, en nú veit ég!

http://www.youtube.com/watch?v=sMBXcX9mmRc

Maður fyrir neðan mig elskar Sigur Rós...

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Posted: 2011-09-13, 19:52
by kotrcka
Song frá Emiliana Torrini er notað í "Inspired by Iceland" vídeó.

Sigur Rós? Hver er það?

Maðurinn sem er undir mig elskar hitastig undir 10 gráður.

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Posted: 2011-09-13, 20:40
by TimmyP
Sigur Rós er íslensk hljómsveit...

http://www.youtube.com/watch?v=aMEE9AW94Hs

Ég hlusta á þá á hverjum degi!

Maðurinn sem er undir mig elskar heitt veður...

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Posted: 2011-09-13, 20:55
by kotrcka
Þú varst ekki svarað :-)

Nei nei, ég elska haustið veðri :whistle:

Maðurinn sem er undir mig hefur íslenska penna vinur (penfriend).

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Posted: 2011-09-14, 20:06
by TimmyP
Mér líkar mjög kalt veður :wink:

Ég vil penna vinur, en ég veit ekki nóg íslensku :(

Maðurinn sem er undir mig veit rússneska eða slavnesk tungumál...

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Posted: 2011-09-14, 20:45
by kotrcka
Ég veit Slóvakíska og Tékkneska.

Maðurinn sem er undir mig etur lax fiskur.

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Posted: 2011-09-15, 15:07
by Śrāmaṇera
Já, ég held að ég geti borðað alls konar fisk.

Maðurinn undir mig er að reyna að slappa af á helgunum, en hann/hún á engan tíma til þess.

Re: Maðurinn sem er undir mig [leikur]

Posted: 2011-09-15, 17:14
by MillMaths
Já, það er rétt. Ég er næstum alltaf upptekin.

Maðurinn sem er undir mig býr í stóru húsi.

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Posted: 2011-09-16, 8:52
by Śrāmaṇera
Nei, ég bý í íbúð. Það eru mjög fá hús í kínversku borgunum.

Maðurinn undir mig er nú þegar búinn að læra íslensku með öllum beygingunum og föllunum.

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Posted: 2011-09-17, 19:01
by kotrcka
Ég er alger byrjandi.

Maðurinn sem er undir mig finnst íslenska tísku (peysur, ...).

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Posted: 2011-09-17, 21:20
by zeme
Já, held ég því mér finnst íslenska tísku.

Maðurinn undir mig er frá Bandaríkjunum.

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Posted: 2011-09-17, 21:37
by kotrcka
zeme wrote:Maðurinn undir mig er frá Bandaríkjunum.


Nei. Ég er frá Slóvakíu.

Maðurinn sem er undir mig hatar Sunnudagur kvöld.

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Posted: 2011-09-24, 9:03
by gothwolf
Nei, þvert á móti.

Maðurinn sem er undir mig hef séð Norðurljósin.

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Posted: 2011-09-24, 18:13
by Śrāmaṇera
Já, ég hef séð þá mörgum sinnum þegar ég var að vinna í Reykjavík.

Maðurinn undir mig hefur verið að minnsta kosti einu sinni í heitan pott.

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Posted: 2011-09-24, 18:40
by kotrcka
Nejimakidori wrote:Maðurinn undir mig hefur verið að minnsta kosti einu sinni í heitan pott.


Já, mörgum sinnum :partyhat:

Maðurinn sem er undir mig finnst gaman að dansa.

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Posted: 2011-09-25, 3:30
by Śrāmaṇera
kotrcka wrote:Manninum (sem er) undir mig finnst gaman að dansa.


Mér finnst þetta alls ekki gaman, frekar leiðinlegt.

Maðurinn undir mig heldur að allir Frakkar séu bara hrokafullir.


:!: Passaðu ! þágufall (dative) + finnst gaman/gott/ekki gott etc. að... :)

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Posted: 2011-10-04, 23:57
by kotrcka
what means "heldur" in your last sentence? :hmm:

Maðurinn sem er undir mig er svangur núna.

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Posted: 2011-10-05, 3:55
by Śrāmaṇera
kotrcka wrote:what means "heldur" in your last sentence? :hmm:

Maðurinn sem er undir mig er svangur núna.


It's the third person, present tense of the verb 'að halda', which means 'to think', here in this context.

Annars er ég ekki svangur núna, ég er nýbúinn að borða morgunmat.


Manninn undir mig langar að vinna á skemmtilegum stað... :|

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Posted: 2011-10-05, 7:43
by kotrcka
Hahaaaa, so easy :-D Well, firstly I thought that it was "to think", I removed -ur for 1st person sing. But then I somehow was not sure and I tried to find other possible verbs - and the resuld was that I completely lost in verb cojugations. Good thing is, that I found a website www.verbix.com :partyhat:

Hvert starf getur verið gaman.

Maðurinn sem er undir mig talar meira en 4 tugunmálum.