Maðurinn sem er undir mig (leikur)

User avatar
JaneBennet
Posts: 1235
Joined: 2008-09-11, 22:38
Gender: female
Contact:

Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Postby JaneBennet » 2008-12-20, 10:39

Maðurinn sem er undir mig talar fjögur tungumál. :D

User avatar
nighean-neonach
Posts: 2440
Joined: 2007-01-14, 22:39
Real Name: Mona
Gender: female
Location: eadar cuan is teine

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Postby nighean-neonach » 2008-12-20, 11:00

Nei, ég tala sex tungumál (þysku, gelisku, ensku, frönsku, íslensku, litáisku) og læra nokkur fleira :)

Maðurinn sem er undir mig verður ennþá að kaupa jólagjafir.
Writing poetry in: Scottish Gaelic, German, English.
Reading poetry in: Latin, Old Irish, French, Ancient Greek, Old Norse.
Talking to people in the shop in: Lithuanian, Norwegian, Irish Gaelic, Saami.
Listening to people talking in the shop in: Icelandic, Greenlandic, Finnish.

User avatar
Mikael
Posts: 557
Joined: 2007-01-31, 22:55
Gender: male
Location: New York, NY
Country: US United States (United States)
Contact:

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Postby Mikael » 2008-12-20, 17:15

Já, ég verð að kaupa nærri tíu jólagjafir í dag. En ég mun vera ekki einn, ég er að fara með mamma mín. 8-)

Maðurinn sem er undir mig var drukkinn í gær. :partyhat:
*~

Almar
Posts: 983
Joined: 2007-01-07, 8:09
Real Name: Almar D. Kristjánsson
Gender: male
Location: Spiceland
Country: IS Iceland (Ísland)
Contact:

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Postby Almar » 2009-01-04, 23:27

Hmm, já reyndar...

Maðurinn sem er fyrir neðan* mig hlustar á The Smiths.
asdf

Śrāmaṇera

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Postby Śrāmaṇera » 2009-01-10, 18:02

Nei, ég hef aldrei heyrt neitt um þá.


Maðurinn sem er fyrir neðan mig býr á Íslandi og ætlar að flytja úr landinu bráðum af því að hann þolir ekki lengur að tala við afgreiðslukonur í 10/11 : þær halda kannski að útlendingar séu of heimskir til að læra íslensku.

Dæmi :

Ég : - Gæti ég fengið sigarettur líka?
Konan : - Já hvað viltu?
Ég : - Prince. Rauðan pakka.
Konan : - Do you wanttt ze rrrreceipt?
Ég : - ... í hvaða landi erum við?
Konan : - HAAA??? Ísland, akkurru? (*af hverju?)
Ég : - Þú svarar á ensku, ég hélt að ég væri kannski kominn til Bandaríkjanna.
Konan : - HAAA? Heyrðu, sko... ég er bara vön að tala ensku við útlendinga.

Eru Íslendingar vélmenn?

Almar
Posts: 983
Joined: 2007-01-07, 8:09
Real Name: Almar D. Kristjánsson
Gender: male
Location: Spiceland
Country: IS Iceland (Ísland)
Contact:

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Postby Almar » 2009-01-11, 9:47

Já, ég bý á Íslandi, en ég lendi aldrei í þessum vanda sem þú lýstir og ætla ekki að flytja neitt á næstunni. Kannski er það af því ég reyki Lucky Strike.

Maðurinn sem er fyrir neðan mig drekkur mikið af kaffi.
asdf

User avatar
nighean-neonach
Posts: 2440
Joined: 2007-01-14, 22:39
Real Name: Mona
Gender: female
Location: eadar cuan is teine

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Postby nighean-neonach » 2009-01-11, 10:19

Nei, ég drekki alls ekki kaffi :D

Manninum sem er fyrir neðan mig finnst snjór og vetur mjög skemmtilegur.
Writing poetry in: Scottish Gaelic, German, English.
Reading poetry in: Latin, Old Irish, French, Ancient Greek, Old Norse.
Talking to people in the shop in: Lithuanian, Norwegian, Irish Gaelic, Saami.
Listening to people talking in the shop in: Icelandic, Greenlandic, Finnish.

User avatar
Mikael
Posts: 557
Joined: 2007-01-31, 22:55
Gender: male
Location: New York, NY
Country: US United States (United States)
Contact:

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Postby Mikael » 2009-01-11, 18:45

Almar wrote:Kannski er það af því ég reyki Lucky Strike.


Líklega. :P

nighean-neonach wrote:Manninum sem er fyrir neðan mig finnst snjór og vetur mjög skemmtilegur.


Nei, bara kaldur. Mér er kalt. :(

Maðurinn sem er fyrir neðan mig er störfum hlaðinn.
*~

User avatar
gothwolf
Language Forum Moderator
Posts: 2455
Joined: 2006-04-15, 6:33
Real Name: Християн Бонев
Gender: male
Location: София / Ямбол
Country: BG Bulgaria (България)
Contact:

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Postby gothwolf » 2009-08-06, 21:42

Nei, ég hef ekkert að gera. Ég vinna ekki.

Maðurinn sem er fyrir neðan mig heldur að þessi leikur er mjög leiðinlegur.

deardron
Posts: 151
Joined: 2007-08-15, 16:06
Gender: male

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Postby deardron » 2009-08-09, 0:53

gothwolf wrote:Nei, ég hef ekkert að gera. Ég vinna ekki.

Maðurinn sem er fyrir neðan mig heldur að þessi leikur er mjög leiðinlegur.

Og það er örugglega ég! :D

ég vinn ekki... (EÐA: ég er ekki að vinna)
X heldur að Y ...

User avatar
csjc
Posts: 746
Joined: 2009-03-23, 4:16
Real Name: Jordan C.
Gender: male
Location: Reykjavík
Country: IS Iceland (Ísland)
Contact:

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Postby csjc » 2009-08-09, 2:32

Ættum við að halda áfram að spila leikinn? :P
[flag]en-ca[/flag] [flag]he[/flag] [flag]is[/flag]
[flag]nl[/flag] [flag]fi[/flag] [flag]sv[/flag] [flag]fr[/flag] [flag]de[/flag] [flag]la[/flag]

User avatar
gothwolf
Language Forum Moderator
Posts: 2455
Joined: 2006-04-15, 6:33
Real Name: Християн Бонев
Gender: male
Location: София / Ямбол
Country: BG Bulgaria (България)
Contact:

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Postby gothwolf » 2009-08-09, 3:46

csjc wrote:Ættum við að halda áfram að spila leikinn? :P


Ég veit ekki. Hérna er svo hljótt.

P.S. deardron, takk fyrir leiðréttingarnar.

User avatar
Sean of the Dead
Posts: 3884
Joined: 2008-10-11, 17:51
Real Name: Sean Jorgenson
Gender: male
Location: Kent
Country: US United States (United States)

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Postby Sean of the Dead » 2009-08-11, 7:41

Nei, ég held að þessi leikur sé mjög skemmtilegur. :D

Maðurinn sem er fyrir neðan mig byrjaði að læra íslensku í dag. :mrgreen:
Main focuses: [flag]kw[/flag] [flag]he[/flag]
Sub focus: Plautdietsch
On my own: [flag]is[/flag]

User avatar
csjc
Posts: 746
Joined: 2009-03-23, 4:16
Real Name: Jordan C.
Gender: male
Location: Reykjavík
Country: IS Iceland (Ísland)
Contact:

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Postby csjc » 2009-08-11, 8:23

Nei, ég byrjaði að læra íslensku fyrir rúmlega 1.5 árum síðan!

Maðurinn sem er fyrir neðan mig er syfjaður, hann vill lúlla strax! :P
[flag]en-ca[/flag] [flag]he[/flag] [flag]is[/flag]
[flag]nl[/flag] [flag]fi[/flag] [flag]sv[/flag] [flag]fr[/flag] [flag]de[/flag] [flag]la[/flag]

User avatar
gothwolf
Language Forum Moderator
Posts: 2455
Joined: 2006-04-15, 6:33
Real Name: Християн Бонев
Gender: male
Location: София / Ямбол
Country: BG Bulgaria (България)
Contact:

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Postby gothwolf » 2009-08-11, 12:04

Nei, ég er fullur af orku og vill ekki lúlla.

Maðurinn sem er fyrir neðan mig hatar útlendinga.

User avatar
Sean of the Dead
Posts: 3884
Joined: 2008-10-11, 17:51
Real Name: Sean Jorgenson
Gender: male
Location: Kent
Country: US United States (United States)

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Postby Sean of the Dead » 2009-08-11, 19:00

Nei, ég hata enga útlendinga, en ég hata ferðamenn. :oops: :whistle:

Maðurinn sem er fyrir neðan mig notar Anki að leggja orð á minnið. :?:

I'm almost positive this is wrong. :P
Main focuses: [flag]kw[/flag] [flag]he[/flag]
Sub focus: Plautdietsch
On my own: [flag]is[/flag]

User avatar
csjc
Posts: 746
Joined: 2009-03-23, 4:16
Real Name: Jordan C.
Gender: male
Location: Reykjavík
Country: IS Iceland (Ísland)
Contact:

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Postby csjc » 2009-08-11, 20:49

Sean of the Dead wrote:Maðurinn sem er fyrir neðan mig notar Anki til að leggja orð á minnið. :?:


Vel gert, Sean!

Já, en ekki nógu oft.

Maðurinn sem er fyrir neðan mig elskar pizzu.
[flag]en-ca[/flag] [flag]he[/flag] [flag]is[/flag]
[flag]nl[/flag] [flag]fi[/flag] [flag]sv[/flag] [flag]fr[/flag] [flag]de[/flag] [flag]la[/flag]

User avatar
Sean of the Dead
Posts: 3884
Joined: 2008-10-11, 17:51
Real Name: Sean Jorgenson
Gender: male
Location: Kent
Country: US United States (United States)

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Postby Sean of the Dead » 2009-08-11, 21:46

Já! Ég elska flatböku! :mrgreen: Faðir minn og ég ætlum að baka flatböku í kvöld. 8-)

Maðurinn sem er fyrir neðan mig elskar sjónvarpsþáttinn Warehouse 13.
Main focuses: [flag]kw[/flag] [flag]he[/flag]
Sub focus: Plautdietsch
On my own: [flag]is[/flag]

User avatar
csjc
Posts: 746
Joined: 2009-03-23, 4:16
Real Name: Jordan C.
Gender: male
Location: Reykjavík
Country: IS Iceland (Ísland)
Contact:

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Postby csjc » 2009-08-12, 2:27

Ég hef aldrei séð þáttinn.

Maðurinn sem er fyrir neðan mig er að horfa á sjónvarpið.
[flag]en-ca[/flag] [flag]he[/flag] [flag]is[/flag]
[flag]nl[/flag] [flag]fi[/flag] [flag]sv[/flag] [flag]fr[/flag] [flag]de[/flag] [flag]la[/flag]

User avatar
Sean of the Dead
Posts: 3884
Joined: 2008-10-11, 17:51
Real Name: Sean Jorgenson
Gender: male
Location: Kent
Country: US United States (United States)

Re: Maðurinn sem er undir mig (leikur)

Postby Sean of the Dead » 2009-08-12, 3:00

Já, ég horfi á Warehouse 13! :mrgreen:

Manninn sem er fyrir neðan mig langar til að vita afhverju "sem er" sé nauðsynlegt.
Main focuses: [flag]kw[/flag] [flag]he[/flag]
Sub focus: Plautdietsch
On my own: [flag]is[/flag]


Return to “Icelandic (Íslenska)”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest