Komið sæl!

User avatar
óðinn
Posts:338
Joined:2006-05-14, 16:47
Real Name:Óðinn Jörðusonr
Gender:female
Location: Österbotten
Country:FIFinland (Suomi)
Komið sæl!

Postby óðinn » 2008-02-03, 10:05

Komið sæl!

Það var langur tími liðinn síðan ég hef skrifað á íslensku svo ég ætlaði að nú var það góð tíð­ að gera það.

Svo hvað skal ég segja? Ég kann byrja með að segja að ég hef ekki æft íslensku mína á lengi en það slæmt.

Nú mun ég byrja nema íslenskt málfræði til þess að það er komið að mér að fara til íslands.

Já já þetta mun vera nóg fyrir í dag.

Kveðjur­

(and of course no english translation so ya'll can't laugh at me since I'm certain that 90 % of what I wrote was worse then Ron Jeremy at a Virgin's Club) :lol:

Śrāmaṇera

Postby Śrāmaṇera » 2008-02-22, 12:56

Ég fer í íslenskunámskeið tvisvar á viku núna og allt gengur mjög vel finnst mér. Ég held ekki að það sé hægt að tala reiprennandi íslensku einhvern daginn, sérstaklega af því að ég get ekki borið hana fram vel (hreimurinn minn er erfiður að fela... ég er frá Frakklandi).

Ég vildi segja líka að ég mun seinnilega vera á Íslandi alltaf og ég býð öllum að koma hingað í heimsókn : verið velkomin til Íslands. Mig langar að deila mikið um Ísland með öðrum.

Viljið þið gera svo vel að leiðrétta mig ef ég geri margar villur? Þakka ykkur fyrir.


Julian

User avatar
Egein
Posts:4382
Joined:2004-08-15, 21:56
Real Name:Étienne Poisson
Gender:male
Location:Í útlöndum
Country:CACanada (Canada)
Contact:

Postby Egein » 2008-02-23, 2:16

Þú kannt greinilega mjög góða íslensku.
Ég sá bara eina villu - maður deilir einhverju með einhverjum. Mig langar til að deila miklu um Ísland með öðrum.
(is)(fi)
Nouse pois nokinen poika / nokiselta nuotiolta / havuisilta vuoteilta /pihkaisilta pään aloilta
www.flickr.com/otsebmi

User avatar
óðinn
Posts:338
Joined:2006-05-14, 16:47
Real Name:Óðinn Jörðusonr
Gender:female
Location: Österbotten
Country:FIFinland (Suomi)

Postby óðinn » 2008-02-23, 9:08

Já Nólann og þú gerir ekki svo margar villur sem mig, ég leyfa mér segja að þú skrifar íslensku vel.

Á seinna hefur ekki mjög orðið til hér á Unilang. :cry:

Śrāmaṇera

Postby Śrāmaṇera » 2008-02-25, 9:26

Þakka ykkur fyrir.

Fólkið heldur venjulega að ég skrifi góða íslensku, en ég skil ekki hvað þau segja á götunni og líka í sjónvarpinu... :cry:

Ég er alltaf hissa þegar ég les þig, Egein. Hefurðu lært íslensku á Íslandi með vinkonunni þinni (Birna? ég man eftir stelpunni sem var á mynd með þér hér á Unilang), eða varstu svo duglegur að læra málfræðið af bækur bara?

User avatar
Egein
Posts:4382
Joined:2004-08-15, 21:56
Real Name:Étienne Poisson
Gender:male
Location:Í útlöndum
Country:CACanada (Canada)
Contact:

Postby Egein » 2008-02-27, 21:18

Ja, ég var nú bara fimm vikur á Íslandi. Örugglega lærði ég mikið þar en ekki þegar öllu er á botninn hvolft held ég að ég hafi lært mesta hluta íslenskunnar minnar hér með Almari og bókum og þess háttar.
Ísland var meira eins og reynsla í talaðri íslensku og framburði. Ég þarf að sjá orðin á blaði til að læra þau til hlítar.

btw, af + þágufall.
(is)(fi)
Nouse pois nokinen poika / nokiselta nuotiolta / havuisilta vuoteilta /pihkaisilta pään aloilta
www.flickr.com/otsebmi

Śrāmaṇera

Postby Śrāmaṇera » 2008-02-28, 9:22

Af bókum, OK :wink:

User avatar
Egein
Posts:4382
Joined:2004-08-15, 21:56
Real Name:Étienne Poisson
Gender:male
Location:Í útlöndum
Country:CACanada (Canada)
Contact:

Postby Egein » 2008-02-29, 2:38

úps, vantaði orð þarna. ekki allt, þegar öllu er á ...
(is)(fi)
Nouse pois nokinen poika / nokiselta nuotiolta / havuisilta vuoteilta /pihkaisilta pään aloilta
www.flickr.com/otsebmi


Return to “Icelandic (Íslenska)”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests