Page 2 of 7

Posted: 2008-01-27, 18:49
by Hunef
pusiaks wrote:1. How do I know that a noun is strong or weak? Does it depend only on the ending, or on something else? Are there any exceptions?

I think weak nouns are those ending with -a or -i in nominative. All other nouns are strong.

Posted: 2008-01-27, 20:28
by dunkelwald
There are other words that end in -i, though which aren't weak, e.g. fræði.

Posted: 2008-01-28, 0:56
by Faselhase
Pusiaks: Być może ta strona Ci w czymś pomoże :wink:

Posted: 2008-01-28, 20:53
by Hunef
dunkelwald wrote:There are other words that end in -i, though which aren't weak, e.g. fræði.

Oh, you're of course correct. All neuter nouns ending in -i are strong. Sorry. :? But, I still think I am correct when claiming that no weak nouns can end in anything but -a or -i.

Posted: 2008-04-04, 12:12
by Aleco
Hæ! I just wondered - what would "My father who are in Heaven" be in Icelandic? I am handing in a huge project about Icelandic next week, but my loyal friend went to Germany last week and everything is abig fuss there now :P So, help - please :)

Posted: 2008-04-04, 17:44
by Almar
Do you mean the whole lord's prayer or just that sentence? In any case, here's the prayer:

Faðir vor, þú sem ert á himnum.
Helgist þitt nafn, til komi þitt ríki,
verði þinn vilji, svo á jörðu sem og himni.
gef oss í dag vort daglegt brauð
og fyrirgef oss vorar skuldir,
svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunatum.
Eigi leið þú oss í freistni,
heldur frelsa oss frá illu.
Því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin,
að eilífu.
Amen.

Posted: 2008-04-04, 19:52
by Aleco
Vell, just the sentence "Our father who are in heaven". I am comparing you see :) What's the difference between vor and okkar? :?

And the difference between er and sem?

Posted: 2008-04-04, 20:11
by Almar
In Old Icelandic vér was the plural personal pronoun and við was the dual. In Modern Icelandic, vér still exists as a formal pronoun (like þér). This mainly exists in poetry though and formal language. Oss is the possessive pronoun of 'vér' and okkar is the possessive pronoun of 'við'.

Posted: 2008-04-05, 8:26
by Aleco
Almar wrote:In Old Icelandic vér was the plural personal pronoun and við was the dual. In Modern Icelandic, vér still exists as a formal pronoun (like þér). This mainly exists in poetry though and formal language. Vor is the possessive pronoun of 'vér' and okkar is the possessive pronoun of 'við'.

Ah, OK then I get it :) But could you translate my sentence as well?

Our father who lives in Heaven.

Faðir vor sem er í?á? hímnum?

I'd like you not to think about the prayer at all ;) (except the "vor")

Posted: 2008-04-05, 11:59
by Almar
Faðir vor sem býr á himnum.

Oh, by the way, er and sem are mostly interchangeable, but you won't hear 'er' used in everyday language. I also think it can't be used as an object, but I'm not 100% positive.

Posted: 2008-04-05, 14:56
by Aleco
Oops, I meant "who is in heaven"... so "er" is like Faroese "ið" I guess... Could I for example say

Faðir vor er er á himnum ?

Posted: 2008-04-05, 15:00
by Egein
Hey! Ég er með spurningu. Ég var að tala við vinkonu sem lærir íslensku en hún spurði mig hvernig maður segir "go back where you came from". Mér fannst það óþægilegt að þýða það yfir á íslensku og spurði því sænskan vin sem hafði ekki græna um það hvernig maður ætti að segja það á sænsku. Er það bara ekki hægt að segja það á íslensku?

Farðu aftur þangað sem þú ert kominn af
?

Posted: 2008-04-05, 15:22
by deardron
Er ekki "... þangað sem þú ert kominn frá" betri þýðing?

Við bíðum auðvitað eftir innfæddum að skera úr um það, en ég vildi líka benda á góða orðið hvaðan 'from where', sem gat verið notað í þessu samhengi amk. í fornu máli:

"Karlinn biður að hann megi koma með honum þangað hvaðan þeir geti nokkra stund horft á hana einsamla"
Sagan af Hlinik kóngssyni og Þóru karlsdóttur

Hvort má nota þetta orðatæki í nútímaíslensku?

Posted: 2008-04-05, 15:27
by Egein
Já það er nú rétt en rökstuðningurinn fyrir þessu var sá að maður segir, eða að minnsta kosti í biblíunni, að maður sé kominn AF...:

Af vatni ertu komið, og að vatni skaltu aftur verða (þetta er úr ljóði Andra Snæs Magnússonar).

Ég er búinn að spyrja ýmsa íslendinga til þess en enginn hefur komið upp með gott svar. Einn þeirra sagði "drullaðu þér burt" sem er ekki alvef óviðeigandi í þessu samhengi, myndi ég segja.

Allavegna, bíðum eftir svari innfædds. Þetta krefst tilfinningu fyrir málinu sem mig skortir enn.

Posted: 2008-04-05, 15:36
by deardron
Maður kominn af vatni þýðir ekki að hann sé kominn úr eða frá vatni, heldur að hann er fæddur af vatni, sem sagt afkomandi þess. Svo þetta hlýtur IMHO að vera nokkuð öðruvísi dæmi.

Posted: 2008-04-07, 19:05
by Egein
Já örugglega er það rétt og því var það bara ágiskun hjá mér.

Maður er frá landi (en kemur ekki þaðan!), en getur líka verið úr borg. En hér er ekki að ræða um borg eða land heldur stað, sem maður er frá.En er rétt að segja "þaðan sem" og "þangað sem" eins og í "þar sem". Mér finnst það hljóma stundum aðeins illa, eins og:

Við erum stödd á þeim stað þangað sem maðurinn fór síðast
Við erum stödd á þeim stað þar sem maðurinn fór síðast


Skrítið. Ég er alveg viss um að ég myndi vita hvað skyldi segja ef að ég væri að tala eðlilega...en nú er ég að velta mér upp úr þessu...

Posted: 2008-04-10, 16:58
by loqu
Hi !!!

I don't speak any Icelandic but have a question about a sentence I need to write.

Given the Icelandic person name 'Frans', how would I make it into the Genitive? I have trouble because it already ends with an -s.

Thanks in advance. :)

Posted: 2008-04-10, 18:50
by Almar
loqu wrote:Hi !!!

I don't speak any Icelandic but have a question about a sentence I need to write.

Given the Icelandic person name 'Frans', how would I make it into the Genitive? I have trouble because it already ends with an -s.

Thanks in advance. :)


Oh, it isn't declined at all :) It's Frans in all cases.

Posted: 2008-04-10, 18:56
by deardron
I think it won't change in genitive, there won't be double s in this case - just Frans. It's also possible that the genitive ending will be -ar. But I've just googled Icelandic patronims and there's loads of Fransson and Fransdóttir and only one example for Fransarson and Fransardóttir.

Posted: 2008-04-10, 19:01
by loqu
lots of thanks Almar and deardron!! :)