Ég er í alvöru búinn að gleyma miklu. Íslenska málfræðin er rósalega erfið en samt hef ég ennþá áhuga á læra hana.
Núna ætla ég ekki að fara aftur til Íslands bráðum af því að það er bara of dýrt að fljúga þangað. Samt, stundum ég held að það væri gott að hitta Íslendinga hér í Kína. En ég hef ekki hugmynd hvernig ég gæti finnt þeim.
