Gunna

User avatar
Egein
Posts:4382
Joined:2004-08-15, 21:56
Real Name:Étienne Poisson
Gender:male
Location:Í útlöndum
Country:CACanada (Canada)
Contact:
Gunna

Postby Egein » 2007-06-03, 23:53

Hæ Gunna, og vertu velkomin á Unilang.

Þar sem eini athafnasami Íslendingurinn hér á töflunni var Almar, þykir mér mjög skemmtilegt að fá þig!
Ég er ekki að meina að hann hafi ekki verið hjálpsamur meðlimur, eða neitt neikvætt. Því fleiri Íslendingar, því betra.

Sjálfur er ég 18 ára Kanadamaður og ég er búinn að læra íslensku í rúm 6 ár. Ég er frönskumælandi og bý í Québec-fylki, en þar eru engar Íslendingar eða vestur-Íslendingar. Ég kom til Íslands síðastliðið sumar, og var þar í fimm vikur.

Ásamt íslensku læri ég finnsku, en Ísland og íslenska eru hin eina og sanna ástríða mín.

Nú er komið að þér að kynna þig fyrir okkur.

Ljóni / Egein
(is)(fi)
Nouse pois nokinen poika / nokiselta nuotiolta / havuisilta vuoteilta /pihkaisilta pään aloilta
www.flickr.com/otsebmi

Gunna
Posts:42
Joined:2007-06-03, 22:29
Gender:female
Location:Reykjavík
Country:ISIceland (Ísland)

Postby Gunna » 2007-06-04, 0:14

Sæll, gaman að kynnast þér.

Ég verð tvítug í lok þessa mánaðar og er, eins og þegar hefur komið fram, Íslendingur en ég bý á Akureyri. Ég var alin upp af gömlum foreldrum (sem voru aldir upp af frekar gömlum foreldrum, sérstaklega pabbi) þannig að ég á það til að vera dálítið gamaldags í orðalagi, en ég vona að það komi ekki að sök.

Ég vona að ég geti hjálpað sem flestum með sitt íslenskunám þar sem mér finnst frábært að fólk nenni að leggja það á sig að læra tungumál sem aðeins 300000 manns í öllum heiminum tala sem sitt móðurmál.

Með von um góð kynni

Gunna

Almar
Posts:983
Joined:2007-01-07, 8:09
Real Name:Almar Kristjans
Gender:male
Country:ISIceland (Ísland)

Postby Almar » 2007-06-04, 0:22

Nei hver þremillinn, annar Eyfirðingur! Við erum hin versta plága. 8)
asdf

Gunna
Posts:42
Joined:2007-06-03, 22:29
Gender:female
Location:Reykjavík
Country:ISIceland (Ísland)

Postby Gunna » 2007-06-04, 0:26

Nú, hvaðan ertu? :wink:
Ég er ekki upphaflega Akureyringur heldur Höfðhverfingur. (Höfðahverfi er hluti Grýtubakkahrepps, en til þess ágæta hrepps telst t.d. Grenivík)

Almar
Posts:983
Joined:2007-01-07, 8:09
Real Name:Almar Kristjans
Gender:male
Country:ISIceland (Ísland)

Postby Almar » 2007-06-04, 0:32

Ég er úr hinni yndisfögru Eyjafjarðarsveit, en í raun lít ég á mig sem Akureyring. Ég bý eiginlega bara hinu megin í firðinum, þarf einungis að ferðast yfir eina brú og þá er ég kominn í kaupstað! Fjölskylda mín sækir flest allt til Akureyrar, þó svo að ég sé nemandi við Hrafnagilsskóla (nálægt jólahúsinu 8) .

Og vel á minnst, langamma mín var Höfðhverfingur!
asdf

User avatar
Egein
Posts:4382
Joined:2004-08-15, 21:56
Real Name:Étienne Poisson
Gender:male
Location:Í útlöndum
Country:CACanada (Canada)
Contact:

Postby Egein » 2007-06-04, 0:45

Haha, þetta er svo týpiskt.
(is)(fi)
Nouse pois nokinen poika / nokiselta nuotiolta / havuisilta vuoteilta /pihkaisilta pään aloilta
www.flickr.com/otsebmi

Gunna
Posts:42
Joined:2007-06-03, 22:29
Gender:female
Location:Reykjavík
Country:ISIceland (Ísland)

Postby Gunna » 2007-06-04, 0:48

og móðurbróðir minn býr í Eyjafjarðarsveit. Lítill heimur :)

User avatar
gothwolf
Language Forum Moderator
Posts:2455
Joined:2006-04-15, 6:33
Gender:male
Location:Sofia
Country:BGBulgaria (България)
Contact:

Postby gothwolf » 2007-06-04, 5:05

hæ, Guna, velkomin til Unilang! Ég vona að þú munt þykja vænt um þetta hornið! :wink:

Gunna
Posts:42
Joined:2007-06-03, 22:29
Gender:female
Location:Reykjavík
Country:ISIceland (Ísland)

Postby Gunna » 2007-06-04, 8:17

Takk :)
Mér er þegar farið að þykja vænt um þetta horn og sú væntumþykja getur bara aukist.

Athugasemd: þegar þú notar ábendingarfornafn (demonstrative pronoun) eins og "þetta" þá áttu ekki að nota ákveðinn greini (definite article) eins og "-ið".
Að þykja, í merkingunni að þykja vænt um eitthvað tekur með sér þágufall (dative case) "þér" ekki þolfall (accusative case)"þig"

User avatar
gothwolf
Language Forum Moderator
Posts:2455
Joined:2006-04-15, 6:33
Gender:male
Location:Sofia
Country:BGBulgaria (България)
Contact:

Postby gothwolf » 2007-06-04, 8:50

Takk fyrir útflutninginn. Ég er bara byrjandi , sem vil læra sig að tala íslendsku... Svo... þú vil segja mér þetta:
Þessi drengur (ekki: þessi drengurinn)
Þessi nótt (ekki: þessi nóttin)
Og þetta horn (ekki: hornið) :blush:

... Seg meiri um tungumálrenturnar þínar! :roll:

Gunna
Posts:42
Joined:2007-06-03, 22:29
Gender:female
Location:Reykjavík
Country:ISIceland (Ísland)

Postby Gunna » 2007-06-04, 10:27

gothwolf wrote:Takk fyrir [s]útflutninginn[/s]útskýringuna. Ég er bara byrjandi [s], sem[/s] og vil læra [s]sig[/s] að tala íslen[s]d[/s]sku... [s]Svo[/s]Þannig... [s]þú vil[/s] vilt þú segja mér (hvort) þetta (sé rétt):
Þessi drengur (ekki: þessi drengurinn)
Þessi nótt (ekki: þessi nóttin)
Og þetta horn (ekki: hornið) :blush:

... Segðu meir[s]i[/s]a um tungumál[s]renturnar[/s]areglurnar (?)[s]þínar[/s] ykkar! :roll:


Útflutningur: export
Útskýring: explanation

Mjög gott hjá þér, þú náðir greinilega því sem ég var að segja. Hversu lengi hefur þú verið að læra íslensku?

User avatar
gothwolf
Language Forum Moderator
Posts:2455
Joined:2006-04-15, 6:33
Gender:male
Location:Sofia
Country:BGBulgaria (България)
Contact:

Postby gothwolf » 2007-06-04, 12:03

Gunna wrote:Útflutningur: export
Útskýring: explanation


Aagr.. stupid on-line dictionaries. Their translations are sometimes so stupid…

Gunna wrote:Mjög gott hjá þér, þú náðir greinilega því sem ég var að segja. Hversu lengi hefur þú verið að læra íslensku?


Ég hefur byrjað að læra íslensku fyrir 2 mánuðir síðan, en ég hefur ekki nóg stund. En ég mun ekki hætta það, samt það er svo erfitt. :+) Ég leita mér kennari. :)

Almar
Posts:983
Joined:2007-01-07, 8:09
Real Name:Almar Kristjans
Gender:male
Country:ISIceland (Ísland)

Postby Almar » 2007-06-04, 12:07

gothwolf wrote:
Gunna wrote:Útflutningur: export
Útskýring: explanation


Aagr.. stupid on-line dictionaries. Their translations are sometimes so stupid…

Gunna wrote:Mjög gott hjá þér, þú náðir greinilega því sem ég var að segja. Hversu lengi hefur þú verið að læra íslensku?


Ég[s] hefur byrjað[/s] byrjaði (lýsingarháttur þátíðar er ekki notaður í íslensku eins mikið og í t.d. þýsku) að læra íslensku fyrir 2 mánuðum (þágufall) síðan, en ég hef[s]ur[/s] ekki [s]nóg stund[/s] nægan tíma. En ég mun ekki hætta því (þágufall), samt[s] það[/s] er það svo erfitt. :+) Ég leita mér kennara (þágufall). :)

A quick correction. Gunna will probably add some more details. :P 8)
asdf

Gunna
Posts:42
Joined:2007-06-03, 22:29
Gender:female
Location:Reykjavík
Country:ISIceland (Ísland)

Postby Gunna » 2007-06-04, 12:29

Í síðustu setningunni væri betra að nota sögnina að vera sem hjálparsögn. Þá yrði setningin á þessa lund;
Ég er að leita mér að kennara.

Að öðru leiti var þetta nokkuð komið hjá Almari :wink:

User avatar
óðinn
Posts:338
Joined:2006-05-14, 16:47
Real Name:Óðinn Jörðusonr
Gender:female
Location: Österbotten
Country:FIFinland (Suomi)

Postby óðinn » 2007-06-06, 18:50

Komðu sæl!

Það er í fínu lagi að þú kom hingað. Svo þú býr á Akureyri, ég er að fara til Akureyra hvenær ég hefi tíð og peninga.

Jæja nú neyða ég fara héðan.

Śrāmaṇera

Postby Śrāmaṇera » 2007-06-07, 13:11

Sæll !

Ég bý í Reykjavík núna og vinn hérna allt sumar... eða meira, ég veit ekki ennþá hvað lengi mig langar að dvelja á Íslandi. Mér líkar mjög vel, en folkið talar of hratt og ég skil bara smá.

Mér líkar vakna á morgnana og sjá hafið, fjöllin... :D

Þar var draumur minn... loksins er ég á Íslandi núna.

Takk fyrir hjálpina ef ég hef mistök. Mér fínnst það er erfitt að skrífa íslensku.

User avatar
Egein
Posts:4382
Joined:2004-08-15, 21:56
Real Name:Étienne Poisson
Gender:male
Location:Í útlöndum
Country:CACanada (Canada)
Contact:

Postby Egein » 2007-06-07, 17:39

Nolan, mér finnst þú verða æ betri og betri.
l !

Ég bý í Reykjavík núna og vinn hérna í allt sumar... eða lengur, ég veit ekki ennþá hvað mig langar að dvelja á Íslandi lengi. Mér líkar mjög vel, en fólk talar of hratt og ég skil bara smá.

Mér líkar vakna á morgnana og sjá hafið, fjöllin... Very Happy

Þar var draumur minn... er ég loksins á Íslandi.

Takk fyrir hjálpina ef ég geri villur. Mér finnst það er erfitt/ mér finnst það erfitt að skrifa [á] íslensku.


Gjörið svo vel og leiðréttið leiðréttingarnar mínar.
(is)(fi)
Nouse pois nokinen poika / nokiselta nuotiolta / havuisilta vuoteilta /pihkaisilta pään aloilta
www.flickr.com/otsebmi

Śrāmaṇera

Postby Śrāmaṇera » 2007-06-08, 21:39

Þakka þér fyrir.

Ég hugsaði Ísland var kalt land, en veðrið er rosalega gott núna... sólið skin og himininn er blár.

Hvenær vartu á Íslandi í siðasta skipti ?

Ertu íslendingur og býrðu í Kanada eða ertu með fjölskyldu á Íslandi ?

User avatar
Egein
Posts:4382
Joined:2004-08-15, 21:56
Real Name:Étienne Poisson
Gender:male
Location:Í útlöndum
Country:CACanada (Canada)
Contact:

Postby Egein » 2007-06-08, 22:15

Nolan Llyss wrote:Þakka þér fyrir.

Ég hélt [að] Ísland væri kalt land, en veðrið er rosalega gott núna... sólin skín og himininn er blár.

Hvenær varstu á Íslandi í siðasta skiptið ?

Ertu íslendingur og býrðu í Kanada eða áttu fjölskyldu á Íslandi ?


Nei, því miður er ég ekki Íslendingur. Ég er nú bara Kanadamaður. Ég á enga fjölskyldu á klakanum, en ég á víst nokkra vini (Almar!).

Hvað með þig. Hvers vegna ertu á Íslandi?
(is)(fi)
Nouse pois nokinen poika / nokiselta nuotiolta / havuisilta vuoteilta /pihkaisilta pään aloilta
www.flickr.com/otsebmi

Śrāmaṇera

Postby Śrāmaṇera » 2007-06-09, 13:09

Ég er skáldsagnahöfundur og mig vantar alltaf fallega staða, þess vagna ég er buínn að finna starf hérna á Íslandi. Ég vinn í skóla og allir nemandar eru mjög ungir, svona þeir tala ekki goða ensku stundum... ég held að ég er heppinn, af því að ég verð að tala íslensku mikið núna.


Return to “Icelandic (Íslenska)”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests