Spurningar um Íslensku

User avatar
Ísmaður
Posts:5
Joined:2007-05-09, 8:33
Gender:male
Location:Hver veit...
Country:SESweden (Sverige)
Spurningar um Íslensku

Postby Ísmaður » 2007-05-09, 9:40

Halló!

Ég hef nokkrar fyrirspurnir um íslensku:

- Hvernig úttalar menn 'allt (og all/öll)', er það [aɬt] eða [atɬt]?

- Má menn skrifa z (ízlenska, bezt) eða eiga menn nú að skrifa það með s? Er z ennþá rétt?

Ég hafði önnur fyrirspurn, en hún hef ég því miður gleymt...

Ég vona að þið getið skilið þetta og að það var gott. Ef það er óskiljanlegt geti ég að skrifa það á ensku.

Þakka ykkur fyrir :)
/Ísmaður

Almar
Posts:983
Joined:2007-01-07, 8:09
Real Name:Almar Kristjans
Gender:male
Country:ISIceland (Ísland)

Postby Almar » 2007-05-09, 16:42

Sæll Ísmaður,
Ég skildi þetta allt, þrátt fyrir nokkrar villur (get farið yfir textann ef þú vilt). En ég vil benda þér á að í þessu samhengi myndir þú tala um spurningu, en ekki fyrirspurn. En til að svara spurningunum þínum:

-Nú er ég ekki neitt sérstakur í hljóðfræði, en ég myndi áætla að það væri [aɬt].

-Það eru 34 ár síðan að z var tekin úr notkun. Ennþá finnast þó einhverjir blaðamenn og rithöfundar sem nota zetu, en hún er þó ekki í almennri notkun. Ég man eftir að hafa lesið þýðingu Thors Vilhjálmssonar á Alkemistanum þar sem að hann notaðist við hana. Mér persónulega hef ekkert út á það að segja ef að fólk notar zetu og notar hana rétt, en ég hef ekki tamið mér notkun hennar sjálfur.

Ef þú hefur einhverjar fleiri spurningar, ekki hika við að spyrja.

Almar
asdf

User avatar
Ísmaður
Posts:5
Joined:2007-05-09, 8:33
Gender:male
Location:Hver veit...
Country:SESweden (Sverige)

Postby Ísmaður » 2007-05-09, 17:34

Þakka þér kærlega fyrir, Almar!

Fyrir augnablikið hef ég ekki nokkrar aðrar spurningar, en ef þú getur að leiðrétta villurnar mínar sé það mjög gott! :)

Ég skal reyna að skrifa nokkuð hérna seinna meir að æfa mér

/Ísmaður

dunkelwald
Posts:377
Joined:2006-05-06, 11:38
Gender:male
Country:DEGermany (Deutschland)

Postby dunkelwald » 2007-05-09, 19:39

"Z" was used wherever a dental, i.e. "t", "d", "þ", "ð", hit "s", with the dental not being pronounced in Modern Icelandic, although I don't know about the pronounciation in older variants of the language. So you'd have had "Þýzkaland" - "Germany" where you can see the dental in a word such as "þjóðverji" - "a German", or "verzlun" - "store" from "verð-slun", so generally the rule is simple, although I think in some cases it should be hard to determine whether it was actually derived from such a combination or not, just to say something about the use.

I myself like the use of "z" in the Icelandic language, but I nevertheless don't use it, I think for a foreigner it would be weird to do so, and you'd always be corrected, because they think you're not doing it on purpose.

User avatar
Hunef
Posts:9532
Joined:2004-01-21, 20:55
Gender:male
Country:SESweden (Sverige)

Postby Hunef » 2007-05-09, 19:42

dunkelwald wrote:"Z" was used wherever a dental, i.e. "t", "d", "þ", "ð", hit "s", with the dental not being pronounced in Modern Icelandic, although I don't know about the pronounciation in older variants of the language. So you'd have had "Þýzkaland" - "Germany" where you can see the dental in a word such as "þjóðverji" - "a German", or "verzlun" - "store" from "verð-slun", so generally the rule is simple, although I think in some cases it should be hard to determine whether it was actually derived from such a combination or not.

Most likely z was [ts] in Old Norse. This is why they didn't spell it etymologically (ðs etc.) nor with s.
But the fact that some geniuses were laughed at does not imply that all who are laughed at are geniuses. They laughed at Columbus, they laughed at Fulton, they laughed at the Wright Brothers. But they also laughed at Bozo the Clown.
Carl Sagan

User avatar
Hunef
Posts:9532
Joined:2004-01-21, 20:55
Gender:male
Country:SESweden (Sverige)

Postby Hunef » 2007-05-09, 19:44

dunkelwald wrote:I myself like the use of "z" in the Icelandic language, but I nevertheless don't use it, I think for a foreigner it would be weird to do so, and you'd always be corrected, because they think you're not doing it on purpose.

I would prefer the etymological spelling with ðs etc. The spelling íslendska with a d makes the connection to the country Ísland more obvious.
But the fact that some geniuses were laughed at does not imply that all who are laughed at are geniuses. They laughed at Columbus, they laughed at Fulton, they laughed at the Wright Brothers. But they also laughed at Bozo the Clown.
Carl Sagan

Almar
Posts:983
Joined:2007-01-07, 8:09
Real Name:Almar Kristjans
Gender:male
Country:ISIceland (Ísland)

Re: Spurningar um Íslensku

Postby Almar » 2007-05-09, 20:25

Ísmaður wrote:Halló!

Ég hef nokkrar spurningar um íslensku:

- Hvernig segir maður 'allt (og all/öll)', er það [aɬt] eða [atɬt]?

- Má maður skrifa z (íslenzka, bezt) eða á maður að skrifa það með s? Er z ennþá rétt?

Ég hafði aðra spurningu, en ég hef því miður gleymt henni.

Ég vona að þið getið skilið þetta og að þetta hafi verið gott. Ef þetta er óskiljanlegt get ég skrifað þetta á ensku.

Þakka ykkur fyrir :)


/Ísmaður


Ísmaður wrote:Þakka þér kærlega fyrir, Almar!
Í augnablikinu hef ég ekki fleiri spurningar, en ef þú getur leiðrétt villurnar mínar er það mjög gott! :)

Ég ætla að reyna að skrifa nokkuð hérna seinna meir til að æfa mig

/Ísmaður


Ekki slæmt. Hvaðan kemur þú?

Kv. Almar
asdf

User avatar
Ísmaður
Posts:5
Joined:2007-05-09, 8:33
Gender:male
Location:Hver veit...
Country:SESweden (Sverige)

Postby Ísmaður » 2007-05-10, 10:38

Ég kem frá Suður-Svíþjóð, og ég hef áhuga á skandinavísk tungumál, og mér líkar einkum íslensku, af því að hún líkjar mjög norrænu.

Ég hugsa að það er erfitt að finna nokuð gott að skrifa hérna...Svo er það alltaf fyrir mig :P

/Ísmaður

Almar
Posts:983
Joined:2007-01-07, 8:09
Real Name:Almar Kristjans
Gender:male
Country:ISIceland (Ísland)

Postby Almar » 2007-05-10, 13:22

Ísmaður wrote:Ég kem frá Suður-Svíþjóð, og ég hef áhuga á skandinavískum tungumálum, og mér líkar einkum íslensku, af því að hún líkist mjög norrænu.

Ég hugsa að það erfitt að finna eitthvað gott til að skrifa hérna...Þannig er það alltaf fyrir mig?

/Ísmaður


Sæll aftur,
Ég skildi ekki alveg síðustu setninguna þína, en restin var góð. Mér finnst það skemmtilegt að þú skulir vera að læra íslensku, í ljósi þess að hún er mun erfiðari en móðurmál þitt.

Kv. Almar
asdf

User avatar
Egein
Posts:4382
Joined:2004-08-15, 21:56
Real Name:Étienne Poisson
Gender:male
Location:Í útlöndum
Country:CACanada (Canada)
Contact:

Postby Egein » 2007-05-10, 18:54

Kumpánar.

Ég held að hann hafi átt við allt (eins og í "það er allt og sumt").

Til hamingju, Ísmaður. Hvað hefurðu verið að læra Íslensku lengi?

Æi það er ósanngjarnt að svíar kunni svo góða íslensku strax frá upphafi.
(is)(fi)
Nouse pois nokinen poika / nokiselta nuotiolta / havuisilta vuoteilta /pihkaisilta pään aloilta
www.flickr.com/otsebmi

User avatar
Ísmaður
Posts:5
Joined:2007-05-09, 8:33
Gender:male
Location:Hver veit...
Country:SESweden (Sverige)

Postby Ísmaður » 2007-05-11, 11:20

Almar wrote:Ég skildi ekki alveg síðustu setninguna þína,
Ég ætlaði segja it's always like that for me, kannski var orðstillingin(? 'word order') ekki svo góð.

Almar wrote:Mér finnst það skemmtilegt að þú skulir vera að læra íslensku, í ljósi þess að hún er mun erfiðari en móðurmál þitt.
Já, íslenska er erfiðari en (both?) sænska og enska, en mér likar þetta tungumálið mjög, og það er jú líka mjög líkt tungumálinu forfeðra minna ;)

Spurning: Hvað þýðir 'hún er mun erfiðari' ?

Egein wrote:Til hamingju, Ísmaður. Hvað hefurðu verið að læra Íslensku lengi?
Þakka þér fyrir, Egein. Ég kunni lítið fyrr, ég hef lesið lítið um norrænu, en ég byrjaði alvarlegt nú þenna þríðjudaginn með íslensku.

Egein wrote:Æi það er ósanngjarnt að svíar kunni svo góða íslensku strax frá upphafi.
Þekkirðu aðra svía sem eru að læra íslensku? En maður eigi að vita að sænska (danska og norska líka) og íslenska eru (quite?) likar :)


Phew...ég þarf góða orðabók... :microwave:

/Ísmaður

Almar
Posts:983
Joined:2007-01-07, 8:09
Real Name:Almar Kristjans
Gender:male
Country:ISIceland (Ísland)

Postby Almar » 2007-05-12, 0:49

Ísmaður wrote:
Almar wrote:Ég skildi ekki alveg síðustu setninguna þína,
Ég ætlaði segja it's always like that for me, kannski var orðstillingin(? 'word order') ekki svo góð.

word order = orðaröð

Almar wrote:Mér finnst það skemmtilegt að þú skulir vera að læra íslensku, í ljósi þess að hún er mun erfiðari en móðurmál þitt.
Já, íslenska er erfiðari en (both?) sænska og enska, en mér likar þetta tungumál[s]ið[/s] mjög, og það er jú líka mjög líkt tungumáli[s]nu[/s] forfeðra minna ;)

Spurning: Hvað þýðir 'hún er mun erfiðari' ?

Svar: mun = miklu, í þessu samhengi

Egein wrote:Til hamingju, Ísmaður. Hvað hefurðu verið að læra Íslensku lengi?
Þakka þér fyrir, Egein. Ég kunni lítið [s]fyrr[/s] áður, ég hef lesið [s]lítið[/s] smá um norrænu, en ég byrjaði [s]alvarlegt[/s] af alvöru [s]nú þenna[/s] á þriðjudaginn með íslensku.

Egein wrote:Æi það er ósanngjarnt að svíar kunni svo góða íslensku strax frá upphafi.
Þekkirðu aðra svía sem eru að læra íslensku? En maður [s]eigi[/s] á að vita að sænska (danska og norska líka) og íslenska eru frekar likar :)


Phew...ég þarf góða orðabók... :microwave:

/Ísmaður


Nokkuð gott, miðað við þann stutta tíma sem þú hefur lært.

Kv. Almar
asdf

Gunna
Posts:42
Joined:2007-06-03, 22:29
Gender:female
Location:Reykjavík
Country:ISIceland (Ísland)

Postby Gunna » 2007-06-03, 23:31

Almar: ég gat ekki stillt mig um að leiðrétta þig, maður segir ekki að einhver komi einhvers staðar frá (ef átt er við átthaga eða föðurland) á íslensku, hann er einhvers staðar frá. Þetta eru áhrif úr ensku. Þannig að spurningin hefði átt að vera "Hvaðan ertu?" eða eitthvað sambærilegt.
Þú ættir að skammast þín fyrir að hafa vitleysu fyrir útlendingunum sem eru að reyna sitt besta við að læra okkar ylhýra móðurmál :wink:

Almar
Posts:983
Joined:2007-01-07, 8:09
Real Name:Almar Kristjans
Gender:male
Country:ISIceland (Ísland)

Postby Almar » 2007-06-03, 23:39

Gunna wrote:Almar: ég gat ekki stillt mig um að leiðrétta þig, maður segir ekki að einhver komi einhvers staðar frá (ef átt er við átthaga eða föðurland) á íslensku, hann er einhvers staðar frá. Þetta eru áhrif úr ensku. Þannig að spurningin hefði átt að vera "Hvaðan ertu?" eða eitthvað sambærilegt.
Þú ættir að skammast þín fyrir að hafa vitleysu fyrir útlendingunum sem eru að reyna sitt besta við að læra okkar ylhýra móðurmál :wink:


Fyrirgefðu. :cry:
asdf

Gunna
Posts:42
Joined:2007-06-03, 22:29
Gender:female
Location:Reykjavík
Country:ISIceland (Ísland)

Postby Gunna » 2007-06-03, 23:43

Allt í góðu :D

Almar
Posts:983
Joined:2007-01-07, 8:09
Real Name:Almar Kristjans
Gender:male
Country:ISIceland (Ísland)

Postby Almar » 2007-06-03, 23:50

Frábært! 8)

En ég verð að spyrja þig að einu, hver er ástæða þess að þú talir akkadísku? Í notendaupplýsingum um þig tekurðu fram að þú talir ágæta akkadísku, og þar sem að það tungumál hefur verið útdautt í næstum 2000 ár þá get ég ekki verið annað en forvitinn. Ertu fornfræðingur eða eitthvað þvíumlíkt?

Almar.
asdf

Gunna
Posts:42
Joined:2007-06-03, 22:29
Gender:female
Location:Reykjavík
Country:ISIceland (Ísland)

Postby Gunna » 2007-06-04, 0:15

er það? Ég hlýt að hafa rekið mig í eitthvað :oops:

Edit: Ég er búin að laga þetta núna þannig að ég má ekki lengur eiga von á því að fá beiðnir um að þýðingar yfir á akkadísku, tungumál sem ég vissi ekki einu sinni að væri til þar sem ég er bara venjulegur menntaskólanemi.

User avatar
Egein
Posts:4382
Joined:2004-08-15, 21:56
Real Name:Étienne Poisson
Gender:male
Location:Í útlöndum
Country:CACanada (Canada)
Contact:

Postby Egein » 2007-06-19, 17:31

Akkadíska hljómar eins og nafnið á mállýsku sem er talað niðri við áina hér í Québec. Á frönsku heitir hún "accadien".
Ísmann þekkjum við Almar.
(is)(fi)
Nouse pois nokinen poika / nokiselta nuotiolta / havuisilta vuoteilta /pihkaisilta pään aloilta
www.flickr.com/otsebmi

Śrāmaṇera

Postby Śrāmaṇera » 2007-08-18, 11:19

Það er rosalega erfitt fyrir mig að bera fram stafinum "V" á íslensku.

Þegar Íslendingar segja "V", stundum heyri ég "W" (eins og "What" á ensku): "vonandi", "vona" og stundum "V" (eins og "Vacancy" á ensku) : tvö, við...

Ég spurði einhverjum hérna á Íslandi, en allir Íslendingar skilja ekki hvað vandamálið er...

Śrāmaṇera

Postby Śrāmaṇera » 2007-08-18, 16:48

Ég á aðra spurning :

Til dæmis :

1. Ég er ánægður með þig.

2. Ég er að leika við þig.

3. Ég kom með þér hjá vinkonu í gærkvöldi.

Hvenær á ég að nota "við" eða "með"? (1) og (2)

Og hvers vegna þarf maður að segja "með þig" í staði "með þér" á (1) ?

Takk fyrir. Ég hlakka til að vita þessu.


Return to “Icelandic (Íslenska)”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests

cron